„Jón lærði Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Flokkur:Íslandssaga
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Jón lærði andmælti [[Spánverjavígin|Spánverjavígunum]] [[1615]] opinberlega, en hrökklaðist eftir það af [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] undan [[sýslumaður|sýslumanninum]] [[Ari í Ögri|Ara í Ögri]]. Eftir það settist hann að undir [[Snæfellsjökull|Jökli]] og stundaði m.a. lækningar, en var kærður fyrir galdra og dæmdur útlægur af landinu. Jón fór til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] og fékk málið tekið upp að nýju en á [[Alþingi]] [[1637]] var [[dómur]]inn staðfestur. Jón fékk þó að lifa það sem eftir var ævinnar austur á [[Hérað]]i hjá syni sínum, mest fyrir tilstilli [[Brynjólfur Sveinsson|Brynjólfs Sveinssonar]] [[biskup]]s í [[Skálholt]]i. Jón lærði skrifaði fjölda af [[handrit]]um sem varðveitt eru.
 
Hann lést árið [[1658]].
 
==Verk==