Munur á milli breytinga „Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson“

Viðbót um fyrirhuguð borgarstjóraskipti 2009.
(Viðbót um fyrirhuguð borgarstjóraskipti 2009.)
Vilhjálmur lauk stúdentsprófi frá [[Verslunarskóli Íslands|Verslunarskólanum]] [[1968]] og lögfræðiprófi frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1974]]. Vilhjálmur hefur verið mjög virkur í flokksstarfi innan Sjálfstæðisflokksins og var í stjórn [[Heimdallur|Heimdallar]] 1965-67. Hann sat í stjórn [[SUS]] 1971-1977 og var þar af varaformaður 1973-1977. Vilhjálmur var kjörinn í borgarstjórn Reykjavíkur árið [[1982]]. Vilhjálmur var jafnframt í stjórn [[Samband íslenskra sveitarfélga|Sambands íslenskra sveitarfélaga]] frá 1986 til 2006, þar af var hann formaður frá 1990.
 
Vilhjálmur var borgarstjóri í 16 mánuði, 2006-2007 og varð formaður borgarráðs 24. janúar 2008, þegar að nýr meirihluti Sjálfstæðisflokks og F-lista tók við völdum. Áætlað er að hannborgarstjórastóllinn takifalli sjálfstæðismönnum aftur við embætti borgarstjóra í Reykjavíkskaut hinn 22. mars 2009. Vilhjálmur hefur ekki viljað segja af eða á hvort hann muni sækjast eftir honum á nýjan leik, en innan Sjálfstæðisflokksins eru efasemdir um að hann eigi að gera það. Skoðanakönnun Capacent Gallup í febrúar 2008 leiddi í ljós að [[Hanna Birna Kristjánsdóttir]] nyti mests stuðnings til þess, bæði meðal svarenda almennt og þeirra sem sögðust styðja Sjálfstæðisflokkinn.
 
==Heimildir==
Óskráður notandi