„Isa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Isa''' (عيسى ''`Īsā''), einnig notað í sambandinu '''Isa, sonur Maríu''' (''`Īsā ibn Miryam'') er [[arabíska]] nafnið á [[Jesús]], sem er einn af [[spámaður|spámönnum]] [[íslam]]. Samkvæmt [[Kóraninn|Kóraninum]], var hann einn af uppáhaldsspámönnum [[Guð]]s og sérstaklega sendur til að leiða börn Ísraels (Beni Israel). Kristnir arabar nefna Jesús Yasu' al-Masih eða Isa al-Masih (يسوع المسيح ''Yasū`a al-Masīħ'').
 
== Sjá einnig ==
 
* [[Dajjal]]
 
== Ítarefni ==