„Neðanjarðarlest“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Danishmetrotrain.jpg|thumb|Snarlest í Kaupmannahöfn]]
'''Snarlest''' eða '''neðanjarðarlestNeðanjarðarlest''' er lestarkerfi sem notað er í [[borg|borgum]] og á [[Þéttbýli|þéttbýlissvæðum]]. Snarlestir geta borið mikinn fjölda [[farþegi|farþega]] og [[ferðatíðni]] er há. Elsta snarlestakerfi í heimi er [[Neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar]] sem opnað var árið [[1863]] og er enn þann dag í dag eitt umfangsmesta neðanjarðarlestakerfi í heimi.
 
Í borgum eins og [[Berlín]], [[Tókýó]] og [[London]] eru snarlestakerfi það viðamikil að meirihluti borgara nota það sem aðalsamgöngumáta. Neðanjarðarlestakerfi Tókíóborgar er viðamesta snarlestakerfi í heimi og ferðast 7 milljón farþegar með því daglega. Í [[Evrópa|Evrópu]] eru [[Lundúnir]] og [[Madrid]] með stærstu snarlestakerfin og [[Moskva]] og [[París]] með hæsta farþegafjöldan. Í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] er [[New York]] með langflesta farþega en einnig ferðast margir með snarlestum í [[Chicago]], [[Boston]], [[Washington D.C.]] og [[Philadelphia|Philadelphiu]]. Borgir í Bandaríkjunum eru [[Þéttleiki byggðar|dreifbýlli]] heldur en borgir í Evrópu og í mörgum borgum er [[bíll|einkabíllinn]] aðal samgöngumátinn. Í slíkum borgum ná neðanjarðalestakerfi því oft ekki að festa sig í sessi. Gott dæmi um slíkar borgir eru [[Los Angeles]], [[Dallas]] og [[Houston]].