„Finnur Jónsson (málfræðingur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Finnur Jónsson '''Finnur Jónsson''' (29. maí 185830. mars 1934) var íslenskur málfræðingur og bókmenntafræðingur...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
 
Finnur hafði vart lokið námi þegar hann hóf sín umfangsmiklu útgáfu- og fræðistörf. Hér skulu nokkur nefnd:
* ''[[Egils saga]]'' (1886-18881886–1888).
* ''[[Heimskringla]]'' í 4 bindum (1893-19011893–1901).
* ''[[Konungsbók eddukvæða]]'' (1891), ljósprentun handritsins með nákvæmri útgáfu textans.
* ''[[Hauksbók]]'' (1892-18961892–1896).
 
Eitt mesta stórvirkið var [[dróttkvæði|dróttkvæðaútgáfan]] mikla, ''[[Den norsk-islandske skjaldedigtning]]'' ([[1912]]-[[1915]]1912–1915), og orðabókin yfir skáldamálið, [[Lexicon poeticum antiquae linguae septentrionalis]] ([[1913]]-[[1916]]1913–1916).
Einnig er fornbókmenntasaga hans grundvallarrit, vegna þess hversu ítarleg hún er: ''Den oldnorske og oldislandske litteraturs historie'' 1–3 ([[1894]]-[[1902]]1894–1902, endurskoðuð útgáfa [[1920]]-[[1924]]1920–1924),
 
Auk hinna stærri verka skrifaði hann greinar í fræðileg tímarit, svo sem ''[[Aarbøger for nordisk Oldkyndighed og Historie]]'', ''[[Arkiv for nordisk filologi]]'' og ''[[Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags]]''.
 
Árið [[1921]] varð Finnur heiðursdoktor við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Hann varð félagi í [[Vísindafélagið danska|Vísindafélaginu danska]] 1898, og var í ýmsum öðrum vísindafélögum. Var í stjórn fornritadeildar [[Fornfræðafélagið | Fornfræðafélagsins]] frá 1891, formaður þar og ritari frá 1919, varaformaður félagsins frá 1924. Í stjórn [[Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur]] frá 1895, í stjórn [[Árnasafn]]s frá 1905, formaður frá 1920, og m. fl.
 
Finnur arfleiddi Háskóla Íslands að hinu mikla bókasafni sínu.
Lína 120:
 
==Heimildir==
* [[Jón Helgason]]: Mindeord om Finnur Jónsson. ''[[Aarbøger for nordisk Oldkyndighed og Historie]]'', 1934:137-60.
* Finnur Sigmundsson: Ritaskrá Finns Jónssonar. ''[[Skírnir]]'' 1934.
* {{nowikiheimild|Finnur Jónsson|13. apríl|2008}}