„Gautavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Olafurbj (spjall | framlög)
Ný síða: '''Gautavík''' er bær við Berufjörð norðanverðan í Djúpavogshreppi Í Gautavík var verslunarstaður til forna. Bæði í [[Njálss...
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m fl
Lína 1:
'''Gautavík''' er bær við [[Berufjörður|Berufjörð]] norðanverðan í [[Djúpavogshreppur|Djúpavogshreppi]] .
 
Í Gautavík var [[verslunarstaður]] til forna. Bæði í [[Njálssaga|Njálssögu]] og [[Fljótsdælasaga|Fljótsdælasögu]] segir frá skipakomum þangað.
Lína 7:
 
Bærinn í Gautavík varð fyrir skriðu sumarið [[1792]] og hjónin á bænum fórust.
 
[[Flokkur:Bæir á Íslandi]]
[[Flokkur:Djúpavogshreppur]]