„Eyjafjarðarsýsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m kjördæmi
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
| þéttbýli = [[Hjalteyri]] (43 íb.) · [[Akureyri]] (17.073 íb.) · [[Hrísey]] (180 íb.) · [[Grímsey]] (103 íb.) · [[Dalvík]] (1.414 íb.) · [[Hauganes]] (138 íb.) · [[Litli-Árskógssandur]] (132 íb.) · [[Hrafnagil]] (201 íb.) · [[Kristnes]] (47 íb.)
}}
'''Eyjafjarðarsýsla''' er sýsla í samnefndum firði á [[Norðurland]]i. Nágranni hennar í vestri er [[Skagafjarðarsýsla]] en í austri kúrir [[Suður-Þingeyjarsýsla]] henni við hlið. Sýslumörk voru í Hvanndalabjargi utan [[Ólafsfjörður|Ólafsfjarðar]] þar til [[Siglufjörður]] og Ólafsfjörður voru gerð að sjálfstæðu lögsagnarumdæmi sem fylgir Skagafjarðarsýslu. Sýslan nær að mörkum Austurhlíðar í [[Kaupangssveit]] að austan verðu en til fjalla nær hún inn á reginfjöll suður af Eyjarfjarðardal. SýslannarSýslunnar er fyrst getið árið [[1550]].
 
== Náttúrufar ==