„Evrópubandalagið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
málfar
Lína 1:
'''Evrópubandalagið''' ([[skammstöfun|skammstafað]] '''EB''') var upphaflegabandalga stofnað með undirritun [[RómarsamningurinnRómarsáttmálinn|Rómarsamningsins]] þann ([[25. mars]] [[1957]]) en þá hét þaðþá '''Efnahagsbandalag Evrópu''' (skammstafað '''EBE'''), nafni. þessNafninu var síðar breytt í [[Evrópusambandið]] með [[Maastrichtsamningurinn|Maastrictsamningnum]] [[1992]]. Stofnanir Evrópubandalagsins hafa frá 1965 einnig náð yfir [[Kola– og stálbandalag Evrópu]] (lagt niður [[2002]]) og [[Kjarnorkubandalag Evrópu]] og þessi þrjú bandalög saman hafa síðan [[1978]] gengið undir nafninu Evrópubandalögin eða jafnvel bara Evrópubandalagið. Með Maastrichtsamningnum var EB gert að „fyrstu stoð“ [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], sem þá var sett á stofn. EB stoðin er sú mikilvægasta af þremur stoðum Evrópusambandsins en margar stofnanir EB, t.d. [[Réðherraráð ESB|ráðherraráðið]] og [[Framkvæmdastjórn ESB|framkvæmdastjórnin]], breyttu nöfnum sínum þannig að þær væru frekar kenndar við Evrópusambandið þó að það sé ekki ennþá sjálfstæður [[lögaðili]] og verði það ekki fyrr en [[Stjórnarskrá Evrópusambandsins]] verður samþykkt í öllum aðildarríkjum þess. Þegar og ef stjórnarskráin tekur gildi munu stoðirnar þrjár renna saman í eitt, Evrópusambandið verður þá lögaðili og Evrópubandalagið lagt niður.
 
<center>[[Mynd:Söguleg uppbygging ESB.png|Söguleg uppbygging ESB]]</center>