„Þorskafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snaebjorn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Þorskafjörður''' er um 16 km langur fjörður í Austur-Barðastrandarsýslu á milli Reykjaness og Skálaness...
 
Snaebjorn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Upp úr botni Þorskafjarðar liggur þjóðvegur um [[Þorskafjarðarheiði]] yfir í [[Ísafjarðardjúp]]. Var hann lagður á árunum [[1940]]-[[1946]] og þjónaði sem aðalleiðin á milli [[Reykjavík]]ur og Djúps fram til [[1987]], þegar vegur um [[Steingrímsfjarðarheiði]] var opnaður.
 
{{stubbur|Ísland|landafræði}}
 
[[Flokkur:Austur-Barðastrandarsýsla]]