„Upplýsingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Info_Sign.svg|thumb|right|Bókstafurinn „i“ á bláum fleti er algengt tákn fyrir upplýsingar.]]
'''Upplýsingar''' eru afrakstur söfnunar, útfærslu, breytinga og skipulags [[gögn|gagna]] þannig að þau hafi áhrif á [[þekking]]u einhvers viðtakanda. Upplýsingar eru þannig stundum sagðar vera sú [[merking]] sem maðurinn gefur gögnum og hafa með það að gera í hvaða samhengi gögnin koma fyrir, hvernig þau eru táknuð með skiljanlegum hætti, og hver merking þeirra er í huga viðtakandans. Upplýsingar eru eiginleikar [[boð]]a í [[samskipti|samskiptum]].