„Höggmyndalist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
<onlyinclude> og texti af flokknum sem einhver nýliði hefur átt að setja hér í staðin
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Formella 17, fidia o la scultura, andrea pisano, 1334-1336 dettaglio.JPG|thumb|250px|''Scultura'' (Höggmynd), hluti af verki í [[Campanile di Giotto]], eftir [[Andrea Pisano]], [[1334]]-[[1336]]]]
<onlyinclude>
'''Höggmyndalist''' er sú [[listgrein]] að höggva ([[Fígúratíf myndlist|hlutbundna]] eða [[Abstraktlist|óhlutbundna]]) mynd úr [[Steinn|steini]] eða öðru hörðu efni, gera t.d. líkan úr [[Marmari|marmara]] eða styttu úr [[brons]]i. Áður en orðið ''myndhöggvari'' var myndað í [[Íslenska|íslensku]], voru þeir sem stunduðu höggmyndalist stundum nefndir ''bíldhöggvarar'' og var það orð myndað að [[Danmörk|danskri]] fyrirmynd. Bíldhöggvari var þó oftast haft um [[Myndskeri|myndskera]], þ.e.a.s. þá sem fást við útskurð mynda.