„Her“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Praetorian_GuardSoldiers_basrelief_med.jpg|thumb|right|Lágmynd sem sýnir [[Rómaveldi|rómverska]] [[Pretóríuvörðurinn|Pretóríuvörðinn]].]]
'''Her''' er skiplagður hópur [[vopn]]aðra manna, [[hermaður|hermanna]], sem hlotið hafa þjálfun í vopnaburði og lúta sameiginlegri yfirstjórn. Hugtakið er líka notað yfir ýmsa óformlega vopnaða hópa, t.d. sveitir [[skæruliðar|skæruliða]] eða skipulögð [[hjálparsamtök]] eins og [[Hjálpræðisherinn]].