Difference between revisions of "Giordano Bruno"

6 bytes removed ,  11 years ago
m
no edit summary
m (robot Bæti við: lv:Džordano Bruno)
m
[[Mynd:Giordano_Bruno.jpg|thumb|right|220px|Giordano Bruno]]
'''Giordano Bruno''' ([[1548]] – [[17. febrúar]] [[1600]]) var [[Ítalía|ítalskur]] [[heimspeki]]ngur, [[stjarnfræðingur]] og [[prestur]]. Bruno hélt því meðal annars fram að [[tími]] og [[rúm]] væru óendanleg. Rannsóknarréttur [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] taldi að Bruno hefði gerst sekur um [[villutrú]], m.a. fyrir að hafa haft rangar skoðanir um [[Heilög þrenning|heilaga þrenningu]] og holdgervingu [[Kristur|krists]], fyrir að hafa hafnað meyfæðingunni og hafa trúað á endurfæðingu sálna. Fyrir vikið var hann brenndur á bálkesti. Hann er stundum talinn fyrsti píslarvottur [[Vísindi|vísindanna]].