„Leonardo Pisano“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hu:Fibonacci
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Leonardo_da_Pisa.jpg|thumb|right|Stytta af Fibonacci í Písa.]]
'''Leonardo Pisano''' eða '''Fibonacci''' (stytting úr ''filius Bonacci'', sonur Bonacci) (um 1170 - 1250) var [[Ítalía|ítalskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]], sem starfaði sem kaupmaður. Fibonacci var dulnefni hans, en rétt nafn hans var Leonardo Pisano. Hann er einn af allra fyrstu Evrópsku stærðfræðingunum eftir að hinum myrku miðöldum lauk. Hann skrifaði bókina [[Liber abaci]], sem gefin var út 1202. Í henni gerist hann öflugur talsmaður indversk-arabíska talnakerfisins, sem þá var sem óðast að ryðja rómverska rithættinum úr vegi í Evrópu.