„Gullregn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
| subdivision_ranks = Tegundir
| subdivision =
* [[Venjulegt gullregnStrandagullregn]] (''[[Laburnum anagyroides]]'')
* [[Fjallagullregn]] (''[[Laburnum alpinum]]'')
}}
 
[[Mynd:Laburnum anagyroides flowering.jpg|thumb|left|Gullregn í blóma.]]
'''Gullregn''' ([[fræðiheiti]] ''Laburnum'') er [[ættkvísl]] [[lítill]]a eða meðalstórt [[tré|trjáa]] af [[ertublómaætt]] sem ber gul [[blóm]] í löngum hangandi klösum. Gullregn skiptist í tvær tegundir,[[strandagullregn]] ([[Laburnum anagyroides]]) og [[fjallagullregn]] (''[[Laburnum Alpinum]]''). Gullregn er upprunnið úr fjallasvæðum í suðurhluta [[Evrópa|Evrópu]] frá [[Frakkland]]i til [[Balkanskagi|Balkanskagans]]. Gullregn er eitrað.