„Antoni Grabowski“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Antoni Grabowski.jpeg|thumb|Antoni Grabowski]]
'''Antoni Grabowski''' (fæddur[[11. juni]] [[1857]] í [[Nowe Dobre]] nálægt [[Chełmno]], látinn [[4. juli]] [[1921]] í [[Varsjá]]) var [[Pólland|pólskur]] [[efnaverkfræðingur]] og virkur í [[Esperanto]]-hreyfingunni í árdögum hennar. Þýðingar hans skiptu miklu máli við þróun [[Esperanto]] sem bókmenntamál.
 
==Menntun og starfsferill==
 
Stuttu eftir fæðingu[[fæðing]]u hans flutti fjölskylda Grabowskis frá Nowe Dobre til Thorn ([[Toruń]]). Sökum fátæktar foreldra sinna varð Grabowski að byrja að vinna stuttu að hafa lokið barnaskóla.
Þrátt fyrir það lærði hann fyrir og tók inntökupróf í framhaldsskóla, sem hann stóðst og vel það. Við [[Nicolaus Copernicus]]ar-skólan í Thorn sýndi það sig að hann var langtum fróðari en flestir jafnaldrar hans og var tvisvar sinnum hækkaður upp um bekk. Árið [[1879]] bættist fjárhagur fjölskyldunnar og eftir að ljúka stúdentsprófi sínu gat Grabowski stundað nám í [[heimspeki]] og [[náttúrufræði]] við [[Háskóli|Háskólann|]] i [[Breslau]] ([[Wrocław]]).