„Svava Jakobsdóttir“: Munur á milli breytinga

íslenskur rithöfundur og leikskáld (1930-2004)
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 14. ágúst 2005 kl. 02:30

Svava Jakobsdóttir (4. október 1930 í Neskaupsstað21. febrúar 2004) var íslenskur rithöfundur. Hún er líklega þekktust fyrir smásögur sínar og skáldsöguna Leigjandinn sem kom út 1969 og var ádeila á veru hersins á Íslandi.

Verk

Smásögur

  • 12 konur, 1965
  • Veisla undir grjótvegg, 1967
  • Sögur, 1979
  • Gefið hvort öðru, 1982
  • Endurkoma, 1986
  • Smásögur, 1987
  • Undir eldfjalli, 1989
  • Sögur handa öllum, 2001

Skáldsögur

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.