„Ulrich von Wilamowitz-Moellendorff“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
Gdh (spjall | framlög)
m Bil vantaði
Lína 1:
'''Enno Friedrich Wichard Ulrich von Wilamowitz-Moellendorff''' oftast nefndur '''Wilamowitz''' ([[22. desember]] [[1848]] - [[25. september]] [[1931]]) var [[Þýskaland|þýskur]] [[fornfræðingur]] og [[textafræðingur]]. Wilamowitz er einkum þekktur fyrir frmlag sitt til grískrar textafræði og fyrir framlag sitt til [[Hómer]]sfræða. Utan fornfræðinnar er hann þekktastur fyrir harða gagnrýni sína á rit [[Friedrich Nietzsche|Friedrichs Nietzsche]] ''[[Fæðing harmleiks]]''.
 
==Æviágrip==