„Frumgyðistrú“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dresib (spjall | framlög)
m tengdi við ensku greinina Deism
Dresib (spjall | framlög)
deismi
Lína 1:
'''Frumgyðistrú''' ('''deismi''') er trú á [[guð]] sem ópersónulegt afl. Yfirleitt felur frumgyðistrú í sér hugmyndir um að guð skipti sér ekki af manninum né náttúrulögmálum. Þeir sem aðhyllast frumgyðistrú hafna yfirleitt hugmyndum um [[kraftaverk]] og trúarlega [[opinberun]]. Kenning [[Grikkland hið forna|forngríska]] [[heimspekingur|heimspekingsins]] [[Aristóteles]]ar um guð sem frumhreyfil eða hinstu orsök er dæmi um frumgyðistrú.
 
{{stubbur|trúarbrögð}}