„Þormóður Torfason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þormóður Torfason''', ''Thormod Torfæus'', ''Torvæus'' ([[27. maí]] [[1636]] – [[31. janúar]] [[1719]]) var [[sagnaritari]] og fornrita[[þýðandi]] sem bjó mestanpart ævi sinnar í [[Noregur|Noregi]]. Hann var sonur [[Torfi Erlendsson|Torfa Erlendssonar]] sýslumanns á [[Stafnes]]i og Þórdísar Bergsveinsdóttur, prests á [[Útskálar|Útskálum]]. Hann fæddist í [[Engey]]. Þormóður hefur verið kallaður „faðir norskrar sagnfræði“, fyrir hið stóra rit sitt um sögu Noregs.
 
 
Lína 15:
Þormóður giftist árið [[1665]] Önnu Hansdóttur, auðugri ekkju sem lést árið [[1695]]. Árið [[1702]] átti hann svo aðra Önnu Hansdóttur, sem hafði verið bústýra hans. Hann átti ekki börn með þeim, en var síðar talinn hafa átt mörg börn í lausaleik.
 
==EftirmæliEitt og annað==
Þormóður hefur verið kallaður „faðir norskrar sagnfræði“, fyrir hið stóra rit sitt um sögu Noregs. Við hann er kennd tónlistarhátíð „Tormod Torfæus Rock & Blues Festival“ sem haldin er árlega í Körmt.
 
==Verk==