Munur á milli breytinga „Bergur Þór Ingólfsson“

Leikhúsferill
(Leikhúsferill)
[[Flokkur:Íslenskir leikarar]]
{{f|1969}}
Menntun: • Útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands 1995.
 
Fyrri störf: • Leikari hjá Leikfélagi Reykjavíkur 2000 - 2007 .
• Fastráðinn leikari hjá Þjóðleikhúsinu árin 1995 – 2000.
 
Leikstjórnarreynsla: • Yfirvofandi – Naív
• Hamlet Superstore – dansleikhús (1. verðlaun í dansleikhúskeppni)
• Kristnihald undir Jökli – Leikfélag Reykjavíkur
• Móglí – Leikfélag Reykjavíkur
• Glæstir tímar - Fúría (verðlaun: Tréhausinn, fyrir bestu leikstjórn)
• Patataz - Hugleikur
• Dýrðlegt fjöldasjálfsmorð - Landsleikur
• Íbúð Soju – Stúdentaleikhúsið
• Ungir menn á uppleið – Stúdentaleikhúsið (verðlaun: Áhugaverðasta áhugasýningin)
• Örlagaeggin – Leikskólinn
• Allt í Plasti – La-gó
• Flugur – La-gó
• Séra Oddur – La-gó
• Guli flamingóinn – G.G. – dús
• Karfa góð – G.G. – dús
• Uppboð á búningum þjóðleikhússins (uppákoma) – Þjóðleikhúsið
 
Leikreynsla:
• Annas prestur. Súperstar
Frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins 14. júli 1995
Leiksjórn:Páll Baldvin Baldvinsson
 
• Sörensen rakari. Kardemommubærinn
Frumsýnt á Stóra sviðinu 21.október 1995
Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir
 
• Ýmis hlutverk. Don Juan
Frumsýnt á Stóra sviðinu 26. desember 1995
Leikstjórn: Rimas Tuminas
 
• Ýmis hlutverk. Hamingjuránið
Frumsýnt á Smíðaverkstæðinu 4.mai 1996
Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir
 
• Litli Kláus. Litli Kláus og Stóri Kláus
Frumsýnt á Stóra sviðinu 23. janúar 1997
Leikstjórn: Ásdís þórhallsdóttir
 
• Model. Fiðlarinn á þakinu
Frumsýnt á Stóra sviðinu 18. april 1997
Leikstjórn:Kolbrún Halldórsdóttir
 
• Haukur. Grandavegur 7
Frumsýnt á stóra sviðinu 29.október 1997
Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson
 
• Ranúr. Meiri gauragangur
Frumsýnt á Stóra sviðinu 11.febrúar 1998
Leikstjórn: þórhallur Sigurðsson
 
• Þjónn. Tveir tvöfaldir
Frumsýnt á Stóra sviðinu 13.nóvember 1998
Leikstjórn: Þór Tulinius
 
• Ýmis hlutverk. Sjálfstætt fólk / Bjartur-Landnámsmaður Íslands
Frumsýnt á Stóra sviðinu 21.mars 1998
Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson
 
• Gvendur. Sjálfstætt fólk / Ásta Sóllilja-Lífsblómið
Frumsýnt á Stóra sviðinu 21.mars 1998
Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson
 
 
• Ýmis hlutverk. Rent
Frumsýnt í Loftkastalanum 14. mai 1999
Leikstjórn:Baltasar Kormákur
 
• Ýmis hlutverk. Krítarhringurinn í Kákasus
Frumsýnt á Stóra sviðinu 18.nóvember 1999
Leikstjórn: Stefan Metz
 
• Jón Kvistur. Draumur á Jónsmessunótt
Frumsýnt á Stóra sviðinu 20. apríl 2000
Leikstjóri: Baltasar Kormákur
 
• Hermann. Skáldanótt
Frumsýnt á Stóra sviðinu 10. nóvember 2000
Leikstjóri: Benedikt Erlingsson
 
• Úlfar. Barbara og Úlfar - Píslarsagan
Litla sviðið 2001
Spunninn trúðleikur
 
• Máni. Sól og Máni
Frumsýnt á Stóra sviðinu 11. janúar 2003
Leikstjóri: Hilmar Jónsson
 
• Matti. Puntila og Matti
Frumsýnt á Stóra sviðinu 2003
Leikstjóri: Guðjón Pedersen
 
• Tommi. Lína Langsokkur
Frumsýnt á stóra sviðinu 2003
Leikstjóri: María Reyndal
 
• Marta Smart. Chicago
Frumsýnt á stóra sviðinu 2004
Leikstjóri: þórhildur þorleifsdóttir
 
• Sansjó Pansa. Don Kíkóti
Frumsýnt á stóra sviðinu 2004
Leikstjóri: Guðjón Pedersen
 
• Hamlet. Hamlet Superstore
Frumsýnt á stóra sviðinu 2004
Leikstjóri: Bergur þór Ingólfsson
 
• Héri. Héri Hérason
Frumsýnt á stóra sviðinu 2005
Leikstjóri: Stefán Jónsson
 
• Ýmis hlutverk. Terrorismi
Frumsýnt á nýja sviðinu 2005
Leikstjóri: Stefán Jónsson
 
• Adolf Hitler. Mein Kampf
Frumsýnt á nýja sviðinu 2006
Leikstjóri: Hafliði Arngrímsson
 
• Bubbi. Viltu finna milljón?
Frumsýnt á nýja sviðinu 2006
Leikstjóri: Þór Túliníus
 
• Ýmis hlutverk. Ófagra veröld
Frumsýnt á stóra sviðinu 2006
Leikstjóri: Benedikt Erlingsson
 
• Tarzan. Grettir
Frumsýnt á stóra sviðinu 2007
Leikstjóri: Rúnar Freyr Gíslason
 
• Ræðismannsskrifstofan. Andrej
Frumsýnt á Nýja sviðinu 2007
Leikstjóri: Jo Strömgren
 
 
 
 
 
 
 
 
• Auk þess leikið í sjónvarpsmyndum, kvikmyndum,
áramótaskaupum, útvarpsleikhúsi og auglýsingum.
• Stelpurnar Ýmis hlutverk
• Venni Páer Kolli
• Njálssaga Kolskeggur
• No Such Thing Smyglari
• Lifandi
• Silfur
• Áramótaskaupið 1995
• Áramótaskaupið 1996
• Áramótaskaupið 1999
Óskráður notandi