„Lög“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
endurskoðuð og nákvæmari skilgreining
Lína 1:
'''Lög''' í [[samfélag]]i [[maður|manna]] eru þær [[regla|reglur]] sem leyfa eða banna ákveðna [[hegðun]] eða mæla fyrir um það hvernig samskiptum milli [[einstaklingur|einstaklinga]] og annarra [[lögaðili|lögaðila]] skuli háttað. Lögin eiga að tryggja að í meðferð yfirvalda ríki jafnræði á meðal fólks og þau mæla fyrir um [[refsing]]ar til handa þeim sem brjóta á viðurkenndum hegðunarreglum samfélagsins.
'''Lög''' má segja að séu leikreglur [[samfélag|samfélagsins]]; þau ákvæði samþykkt af löglegu [[Alþingi|þingi]], sem kveða á um hvernig [[Þjóðfélag|þjóðfélagið]] skuli rekið og hvernig dæma skuli í þrætumálum, sem upp kunna að koma. [[Stjórnvöld|Stjórnvöldum]] ber að framfylgja lögunum og [[Dómstóll|dómstólum]] ber að dæma eftir lögunum.
 
[[Flokkur:Lögfræði]]