„Novial“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dresib (spjall | framlög)
Linkur á Novial Wikipedíuna.
Lína 1:
'''Novial''' er [[tilbúið tungumál|tilbúið]] [[tungumál]] sem var búið til af [[Danmörk|danska]] [[málfræði]]ngnum [[Otto Jespersen]]. Jespersen kom því fyrst á framfæri árið 1928 í bókinni ''An International Language''. Eftir að hann lést 1943 lá tungumálið í dvala en með tilkomu [[internet]]sins á [[1991-2000|tíunda áratugnum]] jókst áhugi á því.
 
{{InterWiki|code=nov}}
{{Stubbur|tungumál}}
[[Flokkur:Tilbúin tungumál]]