'''Ný''' (stór stafurhástafur: '''Ν''', lítill stafurlágstafur: '''ν''') er þrettándi stafurinn[[bókstafur]]inn í [[grískt stafróf|gríska stafrófinu]]. Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið [[50]]. [[N]] er jafngildið í [[Latneskt stafróf|latneska stafrófinu]].