„Tjörnes“: Munur á milli breytinga

skagi á Norðurlandi eystra
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Tjörnes er smár skagi á milli Skjálfandaflóa og Axarfjarðar. Húsavík stendur á vestanverðu nesinu en töluverð byggð er á þv...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. apríl 2008 kl. 13:44

Tjörnes er smár skagi á milli Skjálfandaflóa og Axarfjarðar. Húsavík stendur á vestanverðu nesinu en töluverð byggð er á því. Úti fyrir nesinu eru þrjár smáeyjar, Lundey er syðst og stærst þeirra, en norður af nesinu eru tvær smáeyjar, Mánáreyjar, og heita þær Háey og Lágey. Á norðanverðu nesinu er bærinn Máná en við hann er starfrækt veðurathugunarstöð og rannsóknarstöð norðurljósa á vegum japanskra vísindamanna.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.