„Kí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Grískt stafróf}} '''Kí''' (stór stafur: '''Χ''', lítill stafur: '''χ''') er tuttugasti og annar stafurinn í gríska stafrófinu. Í gríska númerakerfinu...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Grískt stafróf|stafur=chi}}
 
'''Kí''' (stór stafur: '''Χ''', lítill stafur: '''χ''') er tuttugasti og annar stafurinn í [[grískt stafróf|gríska stafrófinu]]. Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 600. Stafir sem hafa þróast frá stafnum eru hið [[X|rómverska X]] og [[Kýrillískt letur|kýrillíska]] Kha (Х, х).