„Mergkál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m latneskt heiti skv. fóðurjurtakveri LbhÍ
Lína 1:
'''Mergkál''' ([[fræðiheiti]]: ''Brassica oleracea var. medullosaacephala''<ref>{{Vefheimild|url=http://www.lbhi.is/utgafumalogkynning/fodurjurtakverid|titill=Fóðurjurtakverið|höfundur=Þóroddur Sveinsson et. al.|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2008}}</ref>) er undirtegund af blaðrófu og ræktuð sem [[dýrafóður]]. Fóðurkáli hefur yfirleitt verið skipt í tvær tegundir og nefnt mergkál og [[smjörkál]]. Maðkur [[Kálfluga|kálflugu]] getur ráðist á [[Repja|repju]] og mergkál í svo stórum stíl að uppskera verði lítil sem engin.
 
== Tilvísun ==
{{Stubbur|líffræði}}
<references/>
 
{{Stubbur|líffræði|landbúnaður}}
[[Flokkur:Kál]]
[[Flokkur:Grænfóður]]