Munur á milli breytinga „Ljósmyndasafn Reykjavíkur“

ekkert breytingarágrip
['''Ljósmyndasafn Reykjavíkur'''] er eina sjálfstætt starfandi ljósmyndasafnið á landinu og er markmið þess að er skapa sér sérstöðu og vera leiðandi á sínu sviði.
Sem ein af menningarstofnunum Reykjavíkurborgar er safninu ætlað að uppfylla ákveðin skilyrði; að vekja áhuga almennings á menningarlegu hlutverki ljósmyndarinnar. Til að koma til móts við gesti sína á öllum aldri markast sýningarhald safnsins af því að gefa sem fjölbreyttasta mynd af því sem er að gerast á sviði ljósmyndunar jafnt í sögulegu sem samtímalegu ljósi.
Óskráður notandi