„Vinnsluminni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.220.60.205 (spjall), breytt til síðustu útgáfu S.Örvarr.S.NET
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vinnsluminni''' (einnig nefnt aðal minni eða innra minni) er minni í tölvu sem gegnir því hlutverki að geyma gögn og forrit á meðan tölva er að vinna með þau sem og gögn og forrit sem þykir líklegt að tölvan muni bráðlega vinna með. Örgjörvi tölvunnar hefur greiðan aðgang að vinnsluminni. Vinnsluminni eru yfirleitt hraðvirk (þó ekki jafn hraðvirk og flýtiminni) og eru oftast svokölluð [[RAMvinnsluminni]] (RAM minni). Aðal minni getur líka verið [[ROMlesminni]] (ROM minni).
 
Vinnsluminni í heimilistölvum eru tengd við [[northbridge]] kubbin á [[móðurborðinu]].