„Hans Küng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cs:Hans Küng
CarlosFerrer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Palmerschmidtkueng.jpg|thumb|Hans Küng (t.h.) ásamt [[Boris Palmer]] og [[Helmut Schmidt]]'''Hans Küng''' (f. [[1928]]) er [[sviss]]neskur [[guðfræði]]ngur. Hann er einn af best þekktu guðfræðingum samtímans.
 
Küng fæddist 1928, sótti frjálslyndan menntaskóla í Luzern og fékk síðan stranga, kaþólska guðfræðimenntun í anda nýskólaspekinnar við Gregórshákólann í [[Róm]] ([[heimspeki]] [[1948]]-[[1951|51]], guðfræði 1951-[[1955|55]], prestsvígsla [[1954]]). Framhaldsnám í [[Sorbonne]] í [[París]] (1955-[[1957|57]]), þar sem hann skrifaði um réttlætingarkenningu [[Karl Barth|Karls Barths]] Rechtfertigung. Die Lehre Karl Barths und eine katholische Besinnung (1957). Bók sú vakti athygli fyrir tvennt. Karl Barth mælti með henni sem sannri umfjöllun um kenningar sínar. Hitt vakti undrun, að kaþólskur guðfræðingur gat haldið því fram, að friðþægingarkenningin hafi ekki átt að valda kirkjuklofningi á [[16. öld|sextándu öldinni]], og að kenningin geti sameinað kirkjudeildirnar í nútímanum.