„Jarðvatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Ný síða: '''Jarðvatn''' (subterranian water) er samheiti um vatn undir jarðaryfirborði, hvort heldur sem það er undir eða yfir grunnvatnsfleti. Jarðvatninu má skipta...
 
m
Lína 1:
'''Jarðvatn''' (subterranian water) er samheiti um vatn undir jarðaryfirborði, hvort heldur sem það er undir eða yfir [[grunnvatnsflötur|grunnvatnsfleti]]. Jarðvatninu má skipta í þrjá aðalflokka eða lög eftir ástandi þess á hverjum stað. Þetta eru jarðvegsraki, hárpípuvatn og [[grunnvatn]]. Mörkin milli þessara laga eru ekki skörp. Gleggstu skilin eru þó við grunnvatnsflötinn. Þar er þrýstingur vatnsins jafn loftþrýstingi, undir honum er hann hærri en yfir honum er vatnsþrýstingurinn lægri loftþrýstingi. Jarðvatnið er sá hluti [[hringrás vatns|hringrásar vatnsins]] ([[vatnafarshringsins]]) sem á sér stað undir yfirborði þurrlendisins. (Stundum er orðið grunnvatn notað um það sem hér er skilgreint sem jarðvatn)
 
 
Lína 20:
== Heimildir ==
Árni Hjartarson 1994: Vatnafarskort og grunnvatnskortlagning. MS-itgerð við Háskóla Íslands. H.Í. 103 bls. + kort.
 
[[Flokkur: Jarðfræði]]
[[Flokkur: Vatnafræði]]
Lína 34 ⟶ 35:
[[fr:Eau souterraine]]
[[ko:지하수]]
[[is:Grunnvatn]]
[[it:Falda acquifera]]
[[he:מי תהום]]