„Aprílgabb“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Aprílgabb''' (eða '''aprílnarr''') er lygi sem er sett fram sem sannleikur í tilefni 1. apríl og gert til að láta fólk ''hlaupa apríl''. En hugtakið ''aprílhlau...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. apríl 2008 kl. 05:04

Aprílgabb (eða aprílnarr) er lygi sem er sett fram sem sannleikur í tilefni 1. apríl og gert til að láta fólk hlaupa apríl. En hugtakið aprílhlaup er einmitt skilgreint þannig að það sé að gabba einhvern til að fara erindislaus ferð eða viðvik á fyrsta degi aprílmánaðar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.