„Efnahagur Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>'''Efnahagur [[Ísland]]s''' er lítill í alþjóðlegum samanburði. Mældur á mælikvarða [[Sameinuðu þjóðirnar|S.Þ.]] um [[Vísitala um þróun lífsgæða|lífsgæði]] er efnahagur Íslands sá þróaðasti í heimi. [[Verg landsframleiðsla]] var 1.279.379 milljónir króna árið [[2007]]. [[Vinnuafl]] taldist vera 179.800, [[atvinnuleysi]] 1,9%.<ref name="lykiltolur">{{vefheimild|url=http://www.hagstofan.is/Pages/1374|titill=Helstu lykiltölur|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=31. mars|útgefandi=[[Hagstofa Íslands]]}}</ref></onlyinclude>
 
Líkt og í öðrum [[Norðurlönd]]um er [[blandað hagkerfi]] á Íslandi, þ.e. [[kapítalismi|kapitalískt]] [[markaður|markaðskerfi]] í bland við [[velferðarkerfi]].</onlyinclude>
[[Fiskveiðar]] afla nær 40% [[útflutningur|útflutningstekna]] og veita 8% vinnandi manna störf. Þar sem aðrar [[náttúruauðlindir]] skortir (fyrir utan jarðhita og fallvötn til virkjunar), er efnahagslíf á Íslandi viðkvæmt og háð heimsmarkaðsverði á fiski, áli og sjávarafurðum. Auk þess geta minnkandi fiskstofnar í [[efnahagslögsaga|efnahagslögsögu]] landsins haft töluverð áhrif á sveiflur í efnahagslífinu og heimsmarkaðsverð á [[ál]]i og [[kísilgúr]]i sem eru stærstu útflutningsvörur Íslendinga á eftir sjávarafurðum.{{heimild vantar}}
 
==Samsetning==
[[Fiskveiðar]] afla nærum 40%helming [[útflutningur|útflutningstekna]] og veita 8% vinnandi manna störf. Þar sem aðrar [[náttúruauðlindir]] skortir (fyrir utan jarðhita og fallvötn til virkjunar), er efnahagslíf á Íslandi viðkvæmt og háð heimsmarkaðsverði á fiski, áli og sjávarafurðum. Auk þess geta minnkandi fiskstofnar í [[efnahagslögsaga|efnahagslögsögu]] landsins haft töluverð áhrif á sveiflur í efnahagslífinu og heimsmarkaðsverð á [[ál]]i og [[kísilgúr]]i sem eru stærstu útflutningsvörur Íslendinga á eftir sjávarafurðum.{{heimild vantar}}</onlyinclude>
 
Fjölbreytileiki í efnahagslífinu hefur aukist undanfarna tvo áratugi. [[Ferðaþjónusta]] verður æ fyrirferðameiri, og reyna Íslendingar að lokka til sín útlendinga með auglýsingum um hreina og ómengaða náttúru og öflugt næturlíf.
Lína 28 ⟶ 31:
* [http://www.hagstofa.is Hagstofa Íslands]
* [http://www.rikiskassinn.is Ríkiskassinn.is]
* [http://www.sedlabanki.is Seðlabanki Íslands]
 
[[Flokkur:Efnahagur Íslands]]