„Darfúr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Darfúr''' (arabíska: دار فور, "heimili Fúr") er hérað í vesturhluta Súdan sem á landamæri að Líbýu, Tsjad og [[Mið-Afrík...
 
Norður og Suður var vitlaust
Lína 1:
'''Darfúr''' ([[arabíska]]: دار فور, "heimili [[Fúr-þjóðin|Fúr]]") er hérað í vesturhluta [[Súdan]] sem á landamæri að [[Líbýa|Líbýu]], [[Tsjad]] og [[Mið-Afríkulýðveldið|Mið-Afríkulýðveldinu]]. Það er myndað úr þremur af 26 sambandsríkjum Súdan: Gharb Darfur (Vestur-Darfúr), Janub Darfur (SuðurNorður-Darfúr) og Shamal Darfur (NorðurSuður-Darfúr). Á svæðinu geisa nú átök á milli [[Janjaweed]]-skæruliða (sem taldir eru njóta stuðnings súdanskra stjórnvalda) og ýmissa uppreisnarhópa. Talið er að átökin og það neyðarástand sem þeim hefur fylgt hafi kostað 200-400 þúsund mannslíf síðan 2003 og rekið 2,5 milljónir á vergang.
 
[[Flokkur:Súdan]]