„Málfrelsissjóður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Málfrelsissjóður''' er [[sjóður]], sem stofnaður var [[8. nóvembnernóvember]] [[1977]] til verndar [[málfrelsi]] á [[Ísland]]i og óheftrar [[list]]rænnar [[tjáning]]ar. Hlutverk sjóðsins er að standa straum af kostnaði og [[miskabætur|miskabótum]] vegna [[meiðyrði|meiðyrðamála]], þegar stjórn sjóðsins telur að verið sé að hefta eðlilega umræðu um mál er hafa almenna samfélagslega eða menningarlega skírskotun.
 
Sjóðurinn var stofnaður í framhaldi af málaferlum, sem urðu í kjölfar undirskriftasöfnunarinnar ''[[Varið land]]''.