„The Devil's dictionary“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''The Devil's dictionary''' eða '''Orðabók Andskotans''' (í þýðingu [[Hallbergur Hallmundsson|Hallbergs Hallmundssonar]]) er ritverk og [[orðabók]] eftir [[Ambrose Bierce]] og er samantekt orðútskýringa sem hann gaf út í vikublaðinu '''Wasp''' [[1881]]-[[1906]]. Bókin kom fyrst út sem „Orðskviðir hundingjans“ 1906 en hlaut síðar sitt þekkta heiti. Bækur í svipuðum stíl hafa verið gefnar út, t.d. [[The Computer Contradictionary]]. Mikil launhæðni (og hreinskilni jafnvel) er fólgin í orðaútskýringunum og þykja þær almennt hnyttnar.
 
Dæmi um orðútskýringar: