„Málfrelsissjóður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ný síða: '''Málfrelsissjóður''' er sjóður, sem stofnaður var 8. nóvembner 1977 til verndar málfrelsi á Íslandi og óheftrar listrænnar tjáningar. Hlutverk ...
 
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Sjóðurinn var stofnaður í framhaldi af málaferlum, sem urðu í kjölfar undirskriftasöfnunarinnar ''[[Varið land]]''.
 
Í fyrstu sjórnstjórn sjóðsins voru eftirfarnadi:
* [[Jóhann S. Hannesson]], menntaskólakennari,
* [[Jónas Jónasson]] [[ristjóri]],
Lína 10:
* [[Thor Vilhjálmsson]], [[rithöfundur]].
 
Stofnendur sjóðsins voru 78 að tölu og meðal þekktra nafna, auk fyrstu stjórnarinnar, má nefna:
* [[Atli Heimir Sveinsson]], [[tónskáld]]
* [[Guðmundur J Guðmundsson]], [[verkalýðsleiðtogi]]
* [[Guðný Guðmundsdóttir]], [[konsertmeistari]]
* [[Herðdís Þorvaldsdóttir]], [[leikari]]
* [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]], [[ráðherra]]
* [[Jón Ásgeirsson]], [[tónskáld]]
* [[Nína Björk Árnadóttir]], [[skáld]]
* [[Sigurður Líndal]], [[prófessor]]
* [[Tómas Ingi Olrich]], [[sendiherra]]
* [[Valgeir Guðjónsson]], [[tónlist]]armaður
* [[Vigdís Finnbogadóttir]], [[forsteti Íslands]]
[[Flokkur:Saga Íslands]]