„Staðarfall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Föll}}'''Staðarfall''' er [[fall (málfræði)|fall]] í [[málfræði]] sem á við um dvöl á (einhverjum) stað.
 
Meðal tungumála sem hafa staðarfall má nefna [[latína|latínu]], sem á elsta stigi málsins hafði sérstakt staðarfall (''locativus''), þótt það hafi síðar horfið að mestu úr málinu. Þá tók staðarsviptifall (''ablativus loci'') við hlutverki staðarfallsins. Eigi að síður eru eintaka leifar eftir að stafarfalli í [[Klassísk latína|klassískri latínu]], t.d.: ''domi'' (heima), ''humi'' (á jörðinni) og ''ruri'' (uppi í sveit).