„Hringrás vatns“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Í vinnslu}}
{{Hreingera}}
 
Vatn jarðarinnar er alltaf á hreyfingu. Umfjöllun um hringrás vatnsins á jörðinni hlýtur að lýsa hreyfingum þess í láði, lofti og legi. Þessum viðstöðulausu hreyfingum við yfirborð jarðskorpunnar og neðstu lögum gufuhvolfsins. Þar sem hringrás vatns er réttnefni, þá er engin byrjun eða endir á hringferlinum. Vatnið hefur þann eiginleika við náttúrulegar aðstæður yfirborðs jarðar að skipta um fasa. Vatn sem vökvi, ís og gufa fyrirfinnast á mismunandi stöðum í hringrás vatnsins. Breytingar úr einum fasa í annan gerast á augnablikshraða og ná einnig yfir milljónir ára. Þrátt fyrir að magn vatns á jörðinni er nokkuð stöðugt gagnvart tíma, þá ferðast einstaka vatns sameindir til og frá jörðinni á ógnarhraða.
 
 
Ferlið sem nefnist '''hringrás vatns''' lýsir geymslu og hreyfingu á vatni í og á milli lífhvolfs, lofthvolfs, jarðhvolfs og vatnshvolfs. Vatn fyrirfinnst í andrúmslofti, höfum, stöðuvötnum, ám, jarðvegi, jöklum, snjóbreiðum og í grunnvatnsgeymum. Vatn hreyfist með ýmsum háttum; uppgufun, þétting, úrkoma, úrfellingu, ofanflæði, innflæði, sigtun, upplausn, plöntuöndun, bráðnun og grunnvatnsflæði eru dæmi um færslu hætti. Mest uppgufun er úr höfunum, og 91% af þeirri uppgufun skilar sér aftur í höfin beint úr andrúmsloftinu með úrkomu.
 
Árleg velta vatns í aðrúmslofti er fimmhundruð sjötíu og sjö þúsund rúmkílómetrar af vatni, tæplega þrettán prósent þess er uppgufun frá landmassa jarðar. Ofankoma á landmassa jarðar eru tæp tuttugu og eitt prósent, eða um það bil sjö prósentustigum meira en uppgufun, sem skýrir hversvegna við höfum ár og grunnvatnsflæði. Flæði grunnvatn til sjáfar er talið vera um tvöþúsund og eitthundrað rúmkílómetrar á ári.
 
<ref>Þröstur Þorsteinsson, The hydrological cycle</ref>
 
<includeonly>
 
Nokkur orð úr ensku snöruð yfir á íslensku (ath er til umfjöllunar hjá prófessor)
Processes = hættir (mismunandi hættir)
Condensation = Þétting (t.d. í þoku)
Lína 24 ⟶ 12:
 
</includeonly>
 
[[Mynd:Water cycle.png|right|thumb|300px|Helstu þættir hringrásar vatns, uppgufun, ofankoma, jöklar, grunnvatnsstraumar, ár og stöðuvötn. Hluti vatnshvolfsins]]
[[Mynd:Ocean currents 1911.jpg|right|thumb|225px|right300px|Hafstraumar (1911)]]
[[Mynd:Thermohaline circulation.png|right|thumb|225px|right300px|Eðlisþungir hafstaumar mynda hluta af hringrás vatns]]
[[Mynd:Land ocean ice cloud 1024.jpg|right|thumb|250px300px|Höfin þekja um 70% af yfirborði jarðar.]]
[[Mynd:Table_of_Geography_and_Hydrography,_Cyclopaedia,_Volume_1.jpg|thumb|right|200pxthumb|300px|landaskript (landfræði), vatnaskipt og siglingafræði úr 1728 ''Cyclopaedia''.]]
[[Mynd:Huracán Hugo.jpg|leftright|thumb|150px300px|Gervihnattamynd af fellibil Hugo]]
 
Vatn jarðarinnar er alltaf á hreyfingu. Umfjöllun um hringrás vatnsins á jörðinni hlýtur að lýsa hreyfingum þess í láði, lofti og legi. Þessum viðstöðulausu hreyfingum við yfirborð jarðskorpunnar og neðstu lögum gufuhvolfsins. Þar sem hringrás vatns er réttnefni, þá er engin byrjun eða endir á hringferlinum. Vatnið hefur þann eiginleika við náttúrulegar aðstæður yfirborðs jarðar að skipta um fasa. Vatn sem vökvi, ís og gufa fyrirfinnast á mismunandi stöðum í hringrás vatnsins. Breytingar úr einum fasa í annan gerast á augnablikshraða og ná einnig yfir milljónir ára. Þrátt fyrir að magn vatns á jörðinni er nokkuð stöðugt gagnvart tíma, þá ferðast einstaka vatns sameindir til og frá jörðinni á ógnarhraða.
 
== Hringrás ==
 
Ferlið sem nefnist '''hringrás vatns''' lýsir geymslu og hreyfingu á vatni í og á milli lífhvolfs, lofthvolfs, jarðhvolfs og vatnshvolfs. Vatn fyrirfinnst í andrúmslofti, höfum, stöðuvötnum, ám, jarðvegi, jöklum, snjóbreiðum og í grunnvatnsgeymum. Vatn hreyfist með ýmsum háttum; uppgufun, þétting, úrkoma, úrfellingu, ofanflæði, innflæði, sigtun, upplausn, plöntuöndun, bráðnun og grunnvatnsflæði eru dæmi um færslu hætti. Mest uppgufun er úr höfunum, og 91% af þeirri uppgufun skilar sér aftur í höfin beint úr andrúmsloftinu með úrkomu.
 
Árleg velta vatns í aðrúmslofti er fimmhundruð sjötíu og sjö þúsund rúmkílómetrar af vatni, tæplega þrettán prósent þess er uppgufun frá landmassa jarðar. Ofankoma á landmassa jarðar eru tæp tuttugu og eitt prósent, eða um það bil sjö prósentustigum meira en uppgufun, sem skýrir hversvegna við höfum ár og grunnvatnsflæði. Flæði grunnvatn til sjáfar er talið vera um tvöþúsund og eitthundrað rúmkílómetrar á ári.
 
<ref>Þröstur Þorsteinsson, The hydrological cycle</ref>
 
 
'''Hringrás vatns''' er lýsing á [[vatn]]sbúskap [[jörðin|jarðar]], þar sem vatn, í [[hamur (efnafræði)|föstum-, fljótandi- og gasham]], flyst milli [[vatnshvolf]]s og [[gufuhvolf]]s jarðar.
 
Lína 40 ⟶ 46:
 
== Hver er uppruni vatns á jörðinni ==
[[Mynd:Land ocean ice cloud 1024.jpg|thumb|250px|Höfin þekja um 70% af yfirborði jarðar.]]
[[Mynd:Table_of_Geography_and_Hydrography,_Cyclopaedia,_Volume_1.jpg|thumb|right|200px|landaskript (landfræði), vatnaskipt og siglingafræði úr 1728 ''Cyclopaedia''.]]
 
Ýmsir hafa velt fyrir sér uppruna vatns á jörðinni <ref>http://www.hi.is/~oi/Nemendaritgerdir/2005%20-%20Ragnar%20-%20Hringras%20vatns.pdf Ragnar Heiðar Þrastarson</ref>
Lína 72 ⟶ 76:
* Jarðvegsraki 1 - 2 mánuði
 
== Andrúmsloft ==
[[Mynd:Huracán Hugo.jpg|left|thumb|150px|Gervihnattamynd af fellibil Hugo]]
Regn, stormar, Skýafar, veður þetta eru allt þættir vatnafars adrúmsloftsinns.
 
== Höf ==
Eðlisþungir hafstaumar renna hægt eftir sjáfarbotninum, <ref>http://www.reference.com/search?r=13&q=Thermohaline</ref>
 
[[Mynd:Thermohaline circulation.png|thumb|225px|right|Eðlisþungir hafstaumar mynda hluta af hringrás vatns]]
[[Mynd:Ocean currents 1911.jpg|thumb|225px|right|Hafstraumar (1911)]]
 
Djúpsjáfarsjór myndast og leggur af stað meðfram hafsbotninum suðvestan við ísland og milli íslands og svalbarða, slíkt gerist einnig í flóum suðurskautsinns suður af atlantshafi og suður af nýja sjálandi.