„Jökulhlaup“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asa~iswiki (spjall | framlög)
Asa~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
'''Jökulhlaup vegna háhita/eldgoss undir jökli'''
 
Þegar háhitasvæði er eða eldgos verður undir jökli safnast saman gífurlega mikið vatn í lón undir jöklinum. Þungi jökulsins virkar svo eins og pottlok á lónið. Þegar vatnsmagnið er orðið nægilega mikið lyftist jökullinn, því eðlismassi hans er léttari, og vatnið fossar undan. Þessi gerð jökulhlaupa er algeng hér á Íslandi.
 
 
Lína 30:
 
Þegar jökull hopar skilur hann eftir sig garð úr seti og grjóti, jökulgarð. Þessi garður getur fyllst af vatni, sér í lagi í leysingum og rigningum, og myndað lón. Það fer eftir því úr hverju garðurinn er gerður, hversu sterkur hann er. Ef hann er ekki þeim mun sterkari getur hann látið undan og jökulhlaup orðið.
 
 
 
== Jökulhlaup á Íslandi ==
Lína 45 ⟶ 47:
 
[[Katla]] er [[megineldstöð]] í Mýrdalsjökli. Úr henni koma kröftug [[þeytigos]] og í kjölfar þeirra gífurleg jökulhlaup. Síðan á landnámsöld hafa komið 17 hlaup vegna goss í Kötlu, það síðasta árið 1918. Í flestum tilvikum hafa hlaupin runnið niður á [[Mýrdalssand]], sjaldnar niður á Sólheima-og Skógarsand eða [[Markarfljótsaura]]. Þau standa stutt yfir og eru kraft-og vatnsmikil. Jökulhlaup við Kötlugos skila alltaf af sér miklu seti og gosefnum, og stækka með því svæðið neðan við jökulinn.