„Jökulhlaup“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asa~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Asa~iswiki (spjall | framlög)
Lína 33:
 
'''Kötlugos'''
[[Katla]] er [[megineldstöð]] í Mýrdalsjökli. Úr henni koma kröftug [[þeytigos]] og í kjölfar þeirra gífurleg jökulhlaup. Síðan á landnámsöld hafa komið 17 hlaup vegna goss í Kötlu, það síðasta árið 1918. Í flestum tilvikum hafa hlaupin runnið niður á [[Mýrdalssand]], sjaldnar niður á Sólheima-og Skógarsand eða [[Markarfljótsaura]] (undan[[ Entujökli]]). Þau standa stutt yfir og eru kraft-og vatnsmikil. Jökulhlaup við Kötlugos skila alltaf af sér miklu seti og gosefnum, og stækka með því svæðið neðan við jökulinn.
 
 
 
== Heimildir ==