„Alexander Severus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
 
Árið [[230]] hófust árásir [[Persía|persneska]] [[Sassanid veldið|Sassanid veldisins]] inn á rómverskt landsvæði. Alexander hélt þá austur og gerði gagnárásir sem voru að nokkru leiti árangursríkar og persarnir voru stöðvaðir. Árið [[234]] réðust svo germanskir þjóðflokkar yfir [[Rín (fljót)|Rín]], inn í [[Gallía|Gallíu]]. Alexander safnaði liðsauka frá herdeildum í austurhluta rómaveldis og hélt til Gallíu. Þegar á hólminn var komið kaus Alexander að borga germönunum til að fresta átökum. Þessi aðferð hans þótti ekki bera vott um herkænsku eða hugrekki af hálfu keisarans og þar sem hann var þá þegar óvinsæll á meðal hersins var nýr keisari, [[Maximinus Thrax]], hylltur árið [[235]]. Fljótlega eftir þetta var Alexander Severus tekinn af lífi. Við dauða Alexanders, og valdatöku Maximinusar, er vanalega miðað við að hin svokallaða [[3. aldar kreppa]] hafi hafist.
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| fyrir = [[Elagabalus]]
| eftir = [[Maximinus Thrax]]
| titill = [[Keisari Rómaveldis]]
| frá = 222
| til = 235
}}
{{Töfluendir}}
 
[[Flokkur:Rómverskir keisarar]]