„Ólafur Þórðarson hvítaskáld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
Margir fræðimenn telja að [[Ólafur hvítaskáld]] sé höfundur ''[[Knýtlinga saga|Knýtlinga sögu]]'', sem fjallar um sögu [[Danakonungar|Danakonunga]] frá [[Haraldur blátönn|Haraldi Gormssyni]] fram undir 1200. Í sögunni segir: „Með honum (þ.e. Valdimar konungi gamla eða sigursæla) var Ólafur Þórðarson og nam að honum marga fræði, og hafði hann margar áætligar frásangir frá honum.“ Allir fræðimenn eru sammála um að Ólafur hafi verið heimildarmaður við samningu Knýtlinga sögu, og margir telja líklegast að hann hafi sjáfur skráð söguna. Ekki er þó full vissa fyrir því.
 
Ólafur hefur einnig verið nefndur sem höfundur [[Laxdæla saga|Laxdæla sögu]], en meiri óvissa er um það, þó að samanburður við stíl Knýtlinga sögu geti bent til þess.
 
== Tengt efni ==