„Alexander Severus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Alexander Severus var 13 ára þegar [[Elagabalus]], keisari og frændi hans, var, árið 222, tekinn af lífi af lífvarðasveit keisarans. Í kjölfarið var Severus skipaður keisari. Amma Severusar (og Elagabalusar), hin valdamikla Julia Maesa, var á bakvið samsærið um að koma Elagabalusi frá völdum og að gera Severus að keisara.
 
Severus var mjög háður móður sinni, Juliu Mamaeu, og varð hún mjög valdamikil í keisaratíð hans. Hún skipaði marga ráðgjafa til að leiðbeina hinum unga keisara en einn af þeim var sagnaritarinn [[Cassius Dio]].
 
[[Flokkur:Rómverskir keisarar]]