„Alexander Severus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
mynd
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Alexander_severus.jpg|thumb|right|200px|Alexander Severus, brjóstmynd á Louvre-safninu í París.]]
'''Marcus Aurelius Severus Alexander''' ([[1. október]] [[208]] – [[18. mars]] [[235]]), þekktur sem '''Alexander Severus''', var [[rómarkeisari]], af [[severísku ættinni]], á árunum [[222]] – [[235]].
 
Alexander Severus var 13 ára þegar [[Elagabalus]], keisari og frændi hans, var, árið 222, tekinn af lífi af lífvarðasveit keisarans. Í kjölfarið var Severus skipaður keisari. Amma Severusar (og Elagabalusar), hin valdamikla Julia Maesa, var á bakvið samsærið um að koma Elagabalusi frá völdum og að gera Severus að keisara.
 
[[Flokkur:Rómverskir keisarar]]