„Morgunmatur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Morgunmatur''' (eða '''morgunverður''') er máltíð sem er snædd að morgni dags, og er fyrsta máltíð dagsins. Einnig er til nokkuð sem nefnist ''litli skattur'' eða ''sk...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
== Samheiti á íslensku ==
Morgunmatur á sér mörg [[samheiti]] á [[Íslenska|íslensku]]. Þau eru t.d. ''árdegisverður'', ''árbítur'', ''frúkostur'' og ''morgunskattur''. Hið gamla orð [[dögurður]], sem í fornri íslensku var haft um morgunmat, hefur fengið nýja merkingu og verið notað sem [[þýðing]] á enska orðinu ''brunch''.
 
{{Máltíðir}}
 
{{Stubbur}}