Munur á milli breytinga „Ólafur Rögnvaldsson“
ekkert breytingarágrip
Skúmhöttur (spjall | framlög) |
|||
Óvíst er hvænær Ólafur fæddist og hvar hann ólst upp, en hann mun hafa verið langdvölum hér á landi. Hann er nefndur prestur á [[Breiðabólstaður í Vesturhópi|Breiðabólstað]] í [[Vesturhóp]]i 1449, og fékk síðan [[Oddi|Odda]] á Rangárvöllum 1453, en báðar jarðirnar voru [[erkibiskupslén]].
Ólafur biskup hóf að koma skipan á [[kristnihald]] og fjárreiður kirkna í biskupsdæminu. Risu af því miklar deilur við leikmenn, m.a. um gjöld af [[hálfkirkja|hálfkirkjum]], kostnað við að hýsa biskup og fylgdarlið í [[yfirreið]]um, forræði fyrir [[bændakirkja|bændakirkjum]] o.fl. Var [[Hrafn Brandsson]] [[lögmaður]] fremstur í andstöðu við biskup, og var [[bannfæring | bannfærður]] fyrir.
|