„Gottskálk Keniksson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ólafur Rögnvaldsson var bróðursonur Gottskálks Kenekssonar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gottskálk Keniksson''' (stundum skrifað Keneksson eða Kæneksson) var [[Noregur|norskur]] [[biskup]] að [[Hólar|Hólum]] [[1442]] - [[1457]]. Hann fékk umboð yfir Skálholtsstól [[1449]] og hélt um skeið [[erkibiskupslén]]unum [[Oddi|Odda]], [[Breiðabólstaðureða |í Breiðabólstað]]15 og [[Grenjaðarstaður | Grenjaðarstað]]ár. Gottskálk var eindreginn stuðningsmaður dansk-norsku stjórnarinnar á [[Ísland]]i á tímum er losarabragur var á kirkjumálum og [[England|Englendingar]] reyndu að auka ítök sín á Íslandi. Eftirmaður hans á biskupsstóli var [[Ólafur Rögnvaldsson]] og var hann bróðursonur Gottskálks.
 
Faðir hans var Kenik riddari Gottskálksson, bróðursonur [[Jón skalli Eiríksson|Jóns skalla Eiríkssonar]] biskups á Hólum.
 
Gottskálk hafði veitingu [[Áslákur bolt|Ásláks bolts]] erkibiskups fyrir Hólastað, en þá höfðu [[páfabiskupar]] setið þar í tæpa öld. Gottskálk mun ekki hafa komið til Íslands fyrr en 1444.
Hann fékk umboð erkibiskups yfir [[Skálholt]]sstól [[1449]] og veitingarvald yfir [[erkibiskupslén]]unum [[Oddi|Odda]], [[Hítardalur| Hítardal]], [[Breiðabólstaður í Vesturhópi | Breiðabólstað]] og [[Grenjaðarstaður | Grenjaðarstað]]. Um þetta leyti var [[Marcellus]] biskup í Skálholti, skipaður af páfa, og virðist erkibiskup ekki hafa viðurkennt páfaveitingu embættisins. Gottskálk hafði biskupsvald í Skálholti a.m.k. til 1453, og hafði á þeim árum eftirlit með kirkjum og kennimönnum um allt land.
Árið 1450 fór Gottskálk til [[Danmörk|Danmerkur]] og fékk leyfi konungs til að láta skip sitt vera í förum milli Íslands og [[Björgvin]]jar án þess að gjalda toll. Í þessari för mun hann hafa komið við sögu þegar [[Langaréttarbót]] var samin, en þar voru ákvæði til að tryggja áhrifavald Íslendinga í málefnum kirkjunnar. Gottskálk átti sæti í [[Ríkisráð Noregs|norska ríkisráðinu]] og gat þar haft áhrif á stjórn ríkisins.
 
Gottskálk var eindreginn stuðningsmaður dansk-norsku stjórnarinnar á [[Ísland]]i á tímum er losarabragur var á kirkjumálum og [[England|Englendingar]] reyndu að auka ítök sín á Íslandi. Hann var dugandi maður og farsæll biskup.
 
Til er sú sögn að Gottskált hafi látið smíða upp miðkirkjuna á Hólum og múrinn í kringum kirkjuna, og að hann hafi orðið bráðkvaddur í Laukagarðinum á Hólum.
 
Eftirmaður hans á biskupsstóli var [[Ólafur Rögnvaldsson]], sem var bróðursonur Gottskálks.
 
==Heimildir==
* Páll Eggert Ólason: ''Íslenskar æviskrár'' II.
* Sigurður Líndal (ritstj.): ''Saga Íslands'' V, 101-102.