„Dalvík“: Munur á milli breytinga

188 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 82.148.70.2 (spjall), breytt til síðustu útgáfu S.Örvarr.S.NET)
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Dalvík.png|thumb|250px|Kort sem sýnir staðsetningu Dalvíkur]]
'''Dalvík''' er sjávarpláss við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]], í mynni [[Svarfaðardalur|Svarfaðardals]] í [[Dalvíkurbyggð]]. Bærinn var upphaflega innan [[Svarfaðardalshreppur|Svarfaðardalshrepps]], en var gerður að sérstökum hreppi [[1. janúar]] [[1946]]. Dalvík fékk kaupstaðarréttindi [[22. apríl]] [[1974]].
 
Bærinn var upphaflega innan [[Svarfaðardalshreppur|Svarfaðardalshrepps]], en var gerður að sérstökum hreppi [[1. janúar]] [[1946]]. Dalvík fékk kaupstaðarréttindi [[22. apríl]] [[1974]].
 
Hinn [[7. júní]] [[1998]] sameinuðust Dalvíkurkaupstaður og Svarfaðardalshreppur á ný ásamt [[Árskógshreppur|Árskógshreppi]] undir nafninu ''Dalvíkurbyggð''.
 
Í ágúst á ári hverju fer fram hinn árlegi fiskhátíðisdagur á Dalvík. Hann hefur verið nefndur: [[Fiskidagurinn mikli]].
== Tengill ==
 
== TengillTenglar ==
*[http://www.thule-tours.com Gistihús Skeið]
* [http://www.fiskidagur.muna.is/ Fiskidagurinn mikli]
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
Óskráður notandi