„Hengill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m Skipti út innihaldi með „'''Hengill''' er eitt svipmestu fjöllum í grennd við Reykjavík. {{stubbur|Ísland}} Flokkur:Fjöll á Íslandi de:Hengill en:Hengill [[fr:Heng...“
Lína 1:
'''Hengill''' er eitt svipmestu fjöllum í grennd við [[Reykjavík]].
 
{{stubbur|Ísland}}
== Gönguleiðir og staðhættir ==
Hægt er að hefja göngu sína á Hengil frá átta mismunandi stöðum. Á þessum stöðum eru bílastæði þar sem upplagt er að hefja gönguleiðina en merktir stígar hefjast eða liggja við þessi bílastæði. Við bílastæðin eru gönguleiðakort af Hengilssvæðinu um hvert viðkomandi göngustígur liggur, vegalengdir ásamt hagnýtum upplýsingum/fróðleik um svæðið. Árið 1998 var búið að merkja um 140 km af áhugaverðum og miserfiðum gönguleiðum. Búið er að leggja vegstikur vítt og breitt um Hengilssvæðið þær eru málaðar á fjóra mismunandi vegu. Liturinn segir til um erfiðleika göngunnar og hvort vænta megi einhverja frekari upplýsinga á leiðinni. Einnig eru vegvísar víða á krossgötum þar sem gönguleiðir skerast. Á Hengilssvæðinu eru tveir gönguskálar, annar er í mynni Engidals austast á Mosfellsheiði hinn er við Dalskarðhnjúk innst í Reykjadal. Þeir sinna öryggishlutverk fyrir fólk, og er opið allt árið um kring fyrir alla, göngu og ferðafólk, endurgjaldslaust.
 
[[Flokkur:Fjöll á Íslandi]]
'''Þrískipting Hengils:'''
 
[[de:Hengill]]
Húsmúli er fell norðaustur af Svínahrauni, milli Engjadals og norðan og Sleggjubeinsdals að sunnan. Þar sem norðausturhorn Svínahrauns nær næst Húsmúlanum er tjörn er heitir draugatjörn og austan við tjörnina lítil rúst á litlum hól þar sem áður stóð Sæluhúsið. Húsmúli er vestastur af þrem svæðum Hengils og raunar helmingur af fornri dyngju. Á kortum er hann eins og skel á hvolfi.
[[en:Hengill]]
 
[[fr:Hengill]]
Vesturhlutinn hefst á klettmúla er nefnist Sleggja og liggur Húsmúli upp að honum. Sleggjubeinsskarð er austan við, en þá tekur við Skarðsmýrafjall. Innsti dalur er framhalds skarðsins. í skarðinu er volgur blettur í móbergsklöpp og volgrur skammt neðan við lítinn skála suður af.Vesturhlutinn hækkar til norðausturs milli Engidals og Innstadals og nær 600m hæð. Mikil hamraflug eru að norðvestanverðu upp af Engidal og má vera að Hengill dragi nafn af þeim.
[[it:Hengill]]
 
[[nl:Hengill]]
Hæsti hlutinn er miklu umfangsmeiri en vesturhlutinn, 200 m hærri og snýr frá norðri til suðurs. Hann telst til stappafjalla og er grágrýtisþekja uppi á honum. Mesta breidd hans er frá vestri til austurs er 2 km milli brúna en mesta lengd frá norðri til suðurs um 4 km. Vörðuskeggur gnæfir á norðurbrún og er hæsta bungan 805 m litlu sunnar. Víða eru klettar í brunnum hans og grágrýti uppi. Fjallið er lægst sunnanverðu (um 600m m) en hækkar til Norðurs.
[[nn:Hengill]]
 
Gönguleið Hringleið
:Vegalengd 12 km
:Göngutími 4-5 klst
:Landslag Yfirleitt mjög greiðfært
:Hækkun 500 m
:Mesta hæð 803 m
:Gráðun C, Nokkuð erfið gönguleið en hindrunarlítil
:Tengingar Innstidalur, Skarðsmýrarfjall, Hellisskarð, Hellisheiði, undir vesturhlíðum Hengilsins og fleiri.